Ísland

Evrópskt aðgengi

Fujifilm í Evrópu


    

Um þessar mundir fer starfsemi Fujifilm fram í rekstrareiningum í rúmlega 50 hópfyrirtækjum í Evrópu og þar vinna liðlega 4.500 manns á sviðunum rannsóknir og þróun, framleiðsla, dreifing og þjónusta við viðskiptamenn. Hvarvetna í Evrópu þjónusta þau iðnfyrirtæki á ýmsum sviðum svo sem heilbrigðisgeirann, lífvísindi, grafík, rafeindasvið, efnaiðnað, sjónglerjatækni, upptökumiðla, kvikmyndir og ljósmyndatækni.


FUJIFILM Europe er einnig virk á eftirfarandi svæðum:

Middle East Landsgátt
South Africa Landsgátt