This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

Ísland

Saga

Fujifilm var stofnsett árið 1934 í þeim tilgangi að framleiða ljósmyndafilmur. Eftir því sem áratugirnir liðu jókst fjölbreytni fyrirtækisins, það hélt inn á marga nýja markaði og byggði upp sterka stöðu um allan heim.

1934 Jan Fuji Photo Film Co., Ltd. er stofnsett á grundvelli áætlunar ríkisstjórnarinnar í þeim tilgangi að byggja upp innlenda vörulínu ljósmyndafilma. Nýja fyrirtækið tekur yfir ljósmyndafilmuviðskipti Dainippon Celluloid Company Limited fyrirtækisins, sem þá höfðu verið skilin frá því.
Feb Verksmiðjan í Ashigara (í dag Kanagawa-verksmiðjan í Ashigara) hóf rekstur og framleiddi ljósmyndafilmur, pappír til ljósmyndaprentunar, þurrplötur og annan ljósnæman varning.
1938 Júní Verksmiðjan í Odawara (í dag Kanagawa-verksmiðjan í Odawara) er tekin í notkun.
1944 Mars Fyrirtækið tekur yfir rekstur Enomoto Kogaku Seiki Manufacturing Co., Ltd. og Fuji Photo Optical Co., Ltd. (í dag FUJINON Corporation) er stofnsett.
1946 Apríl Natural Color Photography Co., Ltd. (í júní 1953 var nafninu breytt í Fuji Color Photo Co., Ltd. og síðar í Fujicolor Service Co., Ltd. ) er stofnsett.
1963 Okt Verksmiðjan í Fujinomiya er stofnsett.
1965 Apr Nafni Fuji Color Photo Co., Ltd. er breytt í Fujicolor Service Co., Ltd. og markaðsdeild Fuji Color Photo Co., Ltd. er aðskilin til þess að stofna Fujicolor Trading Co., Ltd.
Des Fuji Photo Film U.S.A., Inc. (í dag FUJIFILM U.S.A., Inc.) er stofnsett í New York fylki og á að veita öllum viðskiptum í Norður Ameríku forstöðu.
1966 Júní Fuji Photo Film (Europe) GmbH (í dag FUJIFILM Europe GmbH) er komið á fót í Düsseldorf, og á að veita öllum viðskiptum í Evrópu forstöðu.
1972 Des Verksmiðjan í Yoshida-Minami er stofnsett.
1982 Ágú Fuji Photo Film B.V. í Hollandi (í dag FUJIFILM Manufacturing Europe B.V.) er stofnsett sem aðalframleiðslufyrirtæki Fujifilm í Evrópu.
1987 Mars Fuji Magnetic GmbH í Þýskalandi (framleiðslufyrirtæki upptökumiðla - í dag FUJIFILM Recording Media GmbH) er stofnsett.
1988 Júlí Fuji Photo Film, Inc. í Ameríku (í dag FUJIFILM Manufacturing U.S.A., Inc.) er stofnsett í South Carolina sem aðalframleiðslufyrirtæki Fujifilm í Bandaríkjunum.
1993 Okt Fyrirtækið kaupir 51% þess hlutafjár sem í boði er í Chiyoda Medical Co., Ltd.
1995 Okt FUJIFILM Imaging Systems (Suzhou) Co., Ltd. er stofnsett í Suzhou (Kína).
1996 Júní Hong Kong Fuji Photo Logistics, Ltd. í Hong Kong (í dag FUJIFILM Hong Kong Limited) er stofnsett.
1997 Des Fyrirtækið kaupir Eurocolor Photofinishing GmbH & Co. KG í Þýskalandi.
2001 Okt Enovation Graphic Systems, Inc. í Bandaríkjunum (markaðsfyrirtæki fyrir grafískar myndlistarvörur – í dag FUJIFILM Graphic Systems U.S.A - Inc.) er stofnsett.
2003 Apr Fyrirtækið kaupir viðbótarhlutabréf í Process Shizai Co., Ltd. (í dag FUJIFILM Graphic Systems Co., Ltd.) og breytir því þannig í dótturfélag innan samsteypunnar.
2004 Apr Chiyoda Medical Co., Ltd. er innlimað í FUJIFILM MEDICAL CO., LTD.
FUJIFILM Battery Co., Ltd. er innlimað í FUJIFILM AXIA Co., Ltd.
Okt FUJIFILM IMAGING Co., Ltd. er stofnsett. Fujicolor Imaging Service Co., Ltd. og FUJIFILM AXIA Co., Ltd. eru sameinuð í nýtt fyrirtæki, sem tekur auk þess yfir markaðsstarfsemi fjögurra stórra dreifingaraðila ljósmyndavara, til þess að sameina markaðsaðgerðir innanlands fyrir myndgreiningarvörur Fujifilm.
Nóv Kaupir dvergrása-hluta Arch Chemicals, Inc. í Bandaríkjunum sem og 100% hlutafjár í samrekstrarfélaginu FUJIFILM ARCH Co., Ltd. (í dag FUJIFILM Electronics Materials Co., Ltd.).
2005 Feb fyrirtækið kaupir Sericol Group Limited í Englandi (í dag FUJIFILM Sericol Limited), vaxandi fyrirtæki á sviði bleks fyrir silkiþrykk, umbúðaprentun og bleks fyrir bleksprautuprentara í atvinnurekstri.
2006 Jan Sankio Chemical Co., Ltd. (í dag FUJIFILM FINECHEMICALS CO., LTD.) er breytt í eitthundrað prósenta dótturfélag.
Feb Fyrirtækið kaupir Avecia Inkjet Limited (í dag FUJIFILM Imaging Colorants Limited).
Apr FUJIFILM Advanced Research Laboratories er stofnsett.
Júlí Fyrirtækið kaupir Dimatix, Inc. í Bandaríkjunum (í dag FUJIFILM Dimatix, Inc.), framleiðanda prenthausa í bleksprautuprentara til iðnaðarnota.
Okt Fujifilm yfirfærir skipulag sitt fyrir hlutdeildarfyrirtæki á hlutdeildarfélagið FUJIFILM Holdings Corporation, sem hefur umsjón með báðum stærstu fyrirtækjum samsteypunnar - FUJIFILM Corporation og Fuji Xerox Co., Ltd.
Fyrirtækið kaupir Daiichi Radioisotope Laboratories Ltd. og breytir því í eitthundrað prósenta dótturfélag (í dag FUJIFILM RI Pharma Co., Ltd.).
Des Fyrirtækið kaupir Problem Solving Concepts, Inc. í Bandaríkjunum, framleiðanda upplýsingakerfa fyrir læknisfræðilega myndgreiningu til hjartalækninga.
2007 Feb Höfuðstöðvar FUJIFILM Holdings Corporation, FUJIFILM Corporation og Fuji Xerox Co., Ltd. færast yfir í Tokyo Midtown Building.
Júlí FUJIFILM Business Expert Corporation er stofnsett. Hér eru stjórnunar- og starfsmannadeildirnar sameinaðar.
2008 Jan Fyrirtækið kaupir IP Labs GmbH í Þýskalandi, sem þróar kerfi beintengdrar ljósmyndaþjónustu.
Mars FUJIFILM India Private Limited er stofnsett á Indlandi, sem dótturfélag.
Toyama Chemical Co., Ltd. er með yfirtöku hlutafjár gert að dótturfélagi FUJIFILM Holdings Corporation innan samsteypunnar.
Nóv Fyrirtækið kaupir Empiric Systems, LLc, í Bandaríkunum, framleiðanda upplýsingakerfa fyrir geislalækningar.
Des Fyrirtækið kaupir FUJIFILM-RU, sjálfstæðan rússneskan dreifingaraðila lækningavara sinna og myndgreiningarvara, af Marubeni Corporation.
2009 Apríl Fujinon Toshiba ES Systems Co., Ltd. sameinað FUJIFILM Medical Co., Ltd.
Maí. Eignaðist og breytti FUJIFILM Hungary Co., Ltd., dreifiaðilanum í Ungverjalandi, í dótturfyrirtæki (FUJIFILM Hungary Ltd.)
Júní. FUJIFILM Drug Discovery Research Laboratories stofnað
2010 Jan. FUJIFILM USA, Inc. og FUJIFILM Graphic Systems U.S.A. Inc. sameinuð til að stofna FUJIFILM North America Corporation
Febr. FUJIFILM Pharma Co., Ltd. stofnað
Ág. FUJIFILM Medical Systems U.S.A., Inc. tók við Solving Concepts Inc. og Empiric Systems, LCC
Okt. Stofnaði FUJIFILM Middle East FZE sem dótturfyrirtæki í Dubai
Des. Breytti bandaríska fyrirtækinu Planar Solutions, LLC, framleiðanda og dreifanda fljótandi húsdýraáburðar til efna- og vélfræðilgrar slípunar hálfleiðara, í dótturfélag að öllu leyti í eigu fyrirtækisins
2011 Febr. Eignaðist tyrkneskt söluumboðsfyrirtæki fyrir holsjárvörur, FILMED TIBBI CIHAZLAR PAZARLAMA VE TICARET A.S.
Mars Eignaðist miðlara verktakaþjónustu framleiðslu og þróunar fyrir líflyfjunariðnaðinn, Diosynth RTP, LLC og MSD Biologics (UK) Limited
Apríl Fuji Xerox Service Creative Co., Ltd. stofnað
Okt. Stofnaði FUJIFILM UKRAINE LLC sem dótturfyrirtæki í Úkraínu
Stofnaði PT FUJIFILM INDONESIA í Indónesíu
nóv. Stofnaði FUJIFILM MEDICAL SYSTEMS VIETNAM CO., LTD. sem dótturfyrirtæki í Víetnam (nú FUJIFILM VIETNAM Co., Ltd.)
Stofnaði FUJIFILM ELECTRONIC IMAGING KOREA sem dótturfyrirtæki í Kóreu
2012 Mars Stofnaði Fujifilm Kyowa Kirin Biologics, Joint-Venture til þróunar, framleiðslu og sölu samheitalíftæknilyfja
Eignaðist SonoSite, frumkvöðul og leiðandi fyrirtæki á sviði úthljóðstækni á sjúkrastofum og fyrir sjúklinga sem fá þá þjónustu afhenta
Maí Stofnaði FUJIFILM South Africa (Pty) Ltd. sem dótturfyrirtæki i Suður-Afríku
Stofnaði FUJIFILM Middle East FZE, Morocco Coordination Center sem fulltrúa sinn í Marokkó
Jún. Stofnaði FUJIFILM Dis Ticaret A.S. sem dótturfyrirtæki í Tyrklandi
Sept. Stofnaði FUJIFILM Philippines Inc. sem dótturfyrirtæki á Filippseyjum
Okt. Eignaðist Business Process Outsourcing deildina í stærsta miðlara viðskiptaþjónustu Ástralíu, Salmat Limited
2013 Jan. Stofnaði FUJIFILM COLOMBIA S.A.S sem dótturfyrirtæki í Kólumbíu
Stofnaði FUJIFILM LATIN AMERICA (PANAMA) S.A. sem dótturfyrirtæki í Panama