This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

Ísland

Saga nýsköpunar

Allt frá því að við hófum störf sem framleiðandi ljósmyndafilmu höfum við stöðugt leitað nýskapandi lausna á sífellt fleiri sviðum, allt frá myndhöndlun til heilbrigðiskerfa.

-2000

2003 Super ljósflaga (CCD) [Photo] Super CCD
Holsjá til innsetningar um nef [Photo] Transnasal endoscope
Stafrænt myndfærslukerfi fyrir greiningu með röntgenmyndatöku: FCR Profect CS [Photo] FCR Profect CS
2006 Starfrænar snyrtivörur til húðverndar: F Square i [Photo] F Square i
Lyflækningavörur: F Cube i [Photo] F Cube i
2007 Astalift, húðverndarsería [Photo] Astalift
Metabarrier og Oxibarrier, fæðubótarefni [Photo] Metabarrier and Oxibarrier
Stafræna Minilab Frontier 700 serían [Photo] Digital Minilab Frontier 700 Series
2008 Fujifilm Holdings gekk í fjárfestinga- og viðskiptabandalag við Toyama Chemical Co., Ltd. og Taisho Pharmaceutical Co., Ltd.
MV-SR657, FCR stafrænt röntgenbrjóstmyndatæki, tölvustudd hönnun [Photo] MV-SR657
Justia, FTS Rafrænt holsjárkerfi [Photo] Justia
Jet Press 720 (heiti til bráðabirgða), stafrænt bleksprautuprentkerfi [Photo] Jet Press 720 (tentative name)
Volume Analyzer Synapse Vincent, þrívítt myndgreiningarkerfi [Photo] Volume Analyzer Synapse Vincent
Fujifilm Quality Thermal Photo Paper, hitaprentunarefni fyrir ljósmyndir næstu kynslóðar
Antibacterial, antivirus, multi-function biofilter
Super ljósflaga (CCD) EXR [Photo] Super CCD EXR
Fujifilm FinePix Real 3D system, þrívítt, stafrænt myndhöndlunarkerfi [Photo] Fujifilm FinePix Real 3D system