Ísland

Sjálfbærni

Við hjá Fujifilm gerum okkur far um að draga úr kolefnislosun okkar og vatnsnotkun, nota náttúruauðlindir og umbúðaefni á hagkvæmari hátt sem og að minnka úrgang og umhverfisspjöll.