Ísland

Um fyrirtækið

Árið 2014 hélt Fujifilm upp á 80 ára afmæli sitt og er þekkt sem stærsti framleiðandi ljósmynda- og myndgreiningarvara í heimi. Þar að auki höfum við með skapandi störfum okkar getið okkur gott orð innan læknisfræði, afkastamikilla efna og á fjölmörgum öðrum hátæknisviðum.