Fujifilm is helping make the world a better, healthier, and more interesting place. Learn more about what we’re about.
Árið 2014 hélt Fujifilm upp á 80 ára afmæli sitt og er þekkt sem stærsti framleiðandi ljósmynda- og myndgreiningarvara í heimi. Þar að auki höfum við með skapandi störfum okkar getið okkur gott orð innan læknisfræði, afkastamikilla efna og á fjölmörgum öðrum hátæknisviðum.
Á grundvelli víðtækrar tækniþekkingar sinnar vinnur Fujifilm að nýsköpun á mörgum sviðum í þeim tilgangi að auka lífsgæði okkar.
Fujifilm-fyrirtæki í Evrópu reka meira en 50 rekstrareiningar og hafa á að skipa rúmlega 4.500 manns í rannsóknum og þróun, framleiðslu, sölu og þjónustu við viðskiptamenn.
Hér er að finna yfirlit yfir rekstrareiningar í okkar landi.
Allt um gildi, framtíðarsýn og markmið sem ákvarða aðgerðir Fujifilm.
Við störfum á mörgum sviðum - frá stafrænum myndavélum til varnings sem þarf til úrvinnslu mynda og frá heilbrigðisforvörnum til íhluta í flatskjái.