Ísland

Fujifilm á heimsvísu

Um Fujifilm Corporation

Fujifilm Corporation með höfuðstöðvar sínar í Tókíó, Japan, er 100% dótturfélag Fujifilm Holdings Corporation. Félagið var stofnað árið 1934 til að framleiða ljósmyndafilmur undir nafninu Fuji Photo Film Co., Ltd. Fyrir tilstuðlan eigin rannsóknar- og þróunarvinnu tefldi Fujifilm stöðugt fram nýjungum og leiðandi vörum fyrir fjöldann allan af atvinnugreinum, svo sem fyrir rafræna myndgreiningu, myndvinnslukerfi, lækningakerfi, lífvísindi, grafík, efni fyrir flatskjái og skrifstofuvörur sem grundvallaðist á geysistóru úrvali stafrænnar-, sjónrænnar-, fínkemískrar- og þunnfilmuhúðunartækni.

Með starfsemi sinni leggur Fujifilm sig fram um að efla menningu, vísindi, tækni og iðnað og bæta heilsu sem og auðlegð umhverfisins.

Æðsta markmið Fujifilm er að bæta lífsgæði mannsins um allan heim.

FUJIFILM Corporation – Fræðslurit

Nafn fyrirtækisins FUJIFILM Corporation
Chairman and Chief Executive Officer Shigetaka Komori
President and Chief Operating Officer Kenji Sukeno
Höfuðstöðvar Midtown West, 7-3, Akasaka 9-chome, Minato-ku Tokyo 107-0052 Japan
Stofnsett 2. október 2006 (Fujifilm Corporation var stofnað sérstaklega til þess að taka yfir rekstur Fuji Photo Film Co., Ltd.)
Höfuðstóll 40 milljarðar Yena
Starfsmenn samsteypunnar 31,887 (31. mars 2018)