Ísland

Grafísk kerfi

Fujifilm teflir fram nútímalausnum fyrir margvísleg þrep offsetprentunar, frá forstigum prentunarinnar til prentunarinnar sem og stafrænar og breiðprentslausnir.

Yfirlit

Computer-to-plate system
Tölvustýrð plötuframleiðslukerfi
Vaxandi eftirspurn eftir tölvustýrðum plötuframleiðslukerfum
FUJIFILM Manufacturing Europe BV, Tilburg, Niederlande (framleiðsla á CTP-plötum og öðrum vörum)
On-Demand-prentarar og prentþjóna

Vinnsluferli

Fujifilm býður upp á hugbúnaðarkerfi af nýjustu gerð, XMF, sem nýtir nýjustu tækni iðngreinarinnar við að hjálpa prentfyrirtækjum að stjórna flóknum samtengdum framleiðsluskilyrðum með hámarks sveigjanleika og hagkvæmni.

Stafræn prentun

Með blöndu af duft- og blekspraututækni sinni, í tengslum við XMF-vinnsluferlið varð Fujifilm til þess að bylta stafrænni prentun og hjálpa prentfyrirtækjum við að hámarka eftirspurn eftir hagkvæmum sérprentunum.

Breiðprentun

Með margra ára reynslu sinni við afhendingu lita og fleiri vara handa silkiþrykki hefur Fujifilm náð einstakri getu í blekspraututækninni. Fyrirtækið er leiðandi söluaðili  á markaðnum fyrir bleksprautukerfi og breiðprentun.

Stórir miðlar

Fujifilm selur  breitt úrval af miðlum, litum og rekstrarvörum fyrir stóra valsaprentun, sem hluta af Euromedia-úrvali sínu sem og tæknilega aðstoð við notkun við prentun skilta, grafíkur og útstillingahluta.

CTP-kerfi

Fujifilm býður úrval af referens-plötuframleiðslulausnum fyrir B2-, B1- og VLF-lausnir sem byggja á fótópólýmer- og hitatækni, með hjálp fjölmargra platesettera, örgjörva og nauðsynlegra efnavara.

Prentplötur

Fujifilm býður úrval af hita- og violett-plötum, sem hjálpa prentfyrirtækjum að bæta gæði og afköst plötuprentunarinnar. Það eru einkum ferillausa Low-Chem-plötutæknin sem gerir prentfyrirtækjum kleift að draga úr notkun rekstrarvara og minnka umhverfisáhrif framleiðslunnar.

Lausnir fyrir prentstofur

Fujifilm býr yfir margra ára reynslu í þróun efnavara fyrir offsetprentun og hefur á boðstólum breitt úrval leturgerða, vökva, húðunar, úða, sílikons, líms og hjálparefna, sem aðstoða prentfyrirtæki við að betrumbæta prentvinnsluna.

Leiðréttingarkerfi

Fujifilm býður upp á úrval af leiðréttingarúrræðum sem byggja á litastýrðum duft- og bleksprautuprentkerfum (þar með talin vélbúnaður, hugbúnaður, litir og miðlar) og Soft-Proofing- og 3D-sýndar-Proofing-lausnir sem hluta XMF-vinnsluferlis.

 

  • Vinnsluferli
  • Stafræn prentun
  • Breiðprentun
  • Stórir miðlar
  • CTP-kerfi
  • Prentplötur
  • Lausnir fyrir prentstofur
  • Leiðréttingakerfi