Ísland

Myndgreining

Allt sem þú þarft til ljósmyndunar og prentunar

Myndavélar, filmur, myndvinnsluþjónusta – Fujifilm afgreiðir allt um allan heim.

Yfirlit

Einnota myndavélar, Fujifilm QuickSnap
FUJIFILM X-Pro1

Fyrsta kvikmyndafilman í Japan

Þetta hófst árið 1934 með því ætlunarverki að taka fyrstu japönsku kvikmyndina. Síðan þá hafa vörur okkar á sama hátt og saga ljósmyndunarinnar þróast áfram. Litfilmur, einnota myndavélar, stafrænar myndavélar - við framleiðum þetta allt. Auk þess höfum við á boðstólum allt sem þú þarft til að ná fallegri útprentun - frá vönduðum prentpappír til myndvinnsluvarnings.

Með FINEPIX-stafrænum myndavélum nærðu meiru á einfaldan hátt

FINEPIX-stafrænar myndavélar eru einfaldar í meðförum og fullar af háþróaðri tækni. Þegar þú tekur myndir villtu að myndirnar sé skýrar og greinilegar. Af þeirri ástæðu þróuðum við þessa bráðsnjöllu andlitsgreiningartækni fyrir stafrænu FINEPIX-myndavélarnar. Þetta er aðeins ein af mörgum FINEPIX-aðgerðum, sem hjálpa þér að taka fallegar myndir við margvíslegustu aðstæður.

Stafrænar myndir prentaðar eins og hjá atvinnumanni

Margir óska eftir myndvinnsluvörur atvinnumanna til þess að fá hæstu myndgæði og litprentun sem endist vel. Til þess að svara þessum kröfum bjóða stafrænu Minilab-myndasjálfsalar okkar í smásöluverslunum upp á sjálfsafgreiðsluútprentun á myndunum þínum af stafrænum myndgeymslumiðlum.

Litfilmur og fleira

 • Litnegatíffilmur
 • Einnota QuickSnap-myndavélar
 • Litaumbreytifilmur

Rafræn myndgreining

 • Stafrænar FINEPIX-myndavélar
 • Fylgihlutir fyrir stafrænar myndavélar

Litapappír og efnavörur

 • Myndapappír fyrir litprentun
 • Myndvinnsluefnavara

Myndvinnsluvörur

 • Filmuframkallarar og prentvörur
 • Stafræn Frontier-Minilabor
 • Hitamyndaprentarar

Labor og FDi-þjónusta

 • Filmuframköllunarþjónusta
 • Filmuframköllunarþjónusta
  Myndprentunarþjónusta
 • Hitamyndaprentarar